top of page
butterfly flying away into the sky_edited.jpg

Þar sem þú færð stuðning til að tengjast þér og heila það sem þú þarft að heila!

NÆSTU TÍMAR

HEILAÐU ÞITT INNRA BARN

9D ferðalag á ÍSLENSKU

9D BREATHWORK

Þetta ferðalag er sérstaklega ætlað til að hjálpa þér að tengjast þínu innra barni, finna hvernig því líður og heila það.
Ákveðin öndunartækni og leiðsögn á íslensku leiðir þig inn á við og þú færð tækifæri til að sækja það sem þarf að heila.
Þetta ferðalag er fyrir þá sem eru tilbúnir að horfast í augu við skugga sína og taka þann andlega þroska sem þarf til að komast frá áföllum eða öðrum neikvæðum áhrifum úr æsku.

á ZOOM

6 Dec 2025

10:00 - 12:00

woman in 9D.webp

5.900 kr.

SORG OG MISSIR

9D ferðalag á ÍSLENSKU

9D BREATHWORK

Í þessu ferðalagi er þátttakendur leiddir í gegnum sorgarferli með samkennd og stuðningi og endað í kærleika.
Fyrsti hlutinn snýst um að slaka á og róa taugakerfið, finna fyrir öryggi og frið.
Síðan förum við að skoða það sem fylgir gjarnan sorginni, eins og deyfð eða dofi, reiði, ásakanir, skömm, sektarkennd, eftirsjá og iðrun.
Eftir að hafa farið í gegnum þessar erfiðu tilfinningar færum við okkur yfir í að samþykkja raunveruleikann eins og hann er og sleppa tökunum.

OM-Setrið, Hafnarbraut 6, Reykjanesbæ

7 Dec 2025

11:00 - 13:00

woman in 9D.webp

10.000 kr.

,,Frábær tími og algjörlega mögnuð upplifun. Ótrúlega áhugavert að fara í svona ferðalag og upplifa allskonar tilfinningar og finna áhrifin af því að ná að sleppa tökunum á þeim.“

Erla Kristín

DALL·E 2024-03-26 14.26.53 - Create a captivating and inspiring landing page photo for ses

Skráðu þig á póstlistann okkar

Skráðu þig á póstlistann okkar til að missa ekki af því þegar nýjir viðburðir verða á dagskrá!

Takk fyrir að skrá þig á póstlistann okkar!

bottom of page